Hestakráin

Hestakráin á Húsatóftum Skeiðum er vinalegt lítið sveitahótel. Gistirými er fyrir 20 í tveggja og fjögurra manna herbergjum.
Uppbúin rúm í herbergjum með baði og sjónvarpi. Tvær vistlegar setustofur og heitur pottur á veröndinni.
Hestakráin er einnig sveitakrá sem rúmar hæglega 50-70 gesti, tilvalinn vettvangur ýmissa mannfagnaða.